Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttir

18.10.2016
Hluthafafundur Stoða var haldinn í dag. Á hluthafafundinum var samþykkt að greiða hluthöfum arð að upphæð samtals 39 milljónir evra, u.þ.b. 4,9 milljarða króna.
Lesa meira
22.06.2015
Á aðalfundi Stoða í dag var ársreikningur Stoða fyrir árið 2014 lagður fram og samþykktur af hluthöfum. Hagnaður Stoða árið 2014 var 18,6 milljarðar króna.
Lesa meira
13.11.2014
Refresco Gerber hefur tilkynnt að ferli, sem miðar að því að endurnýja fjármagnsskipan félagsins, hefur verið hafið. J.P. Morgan mun veita félaginu og hluthöfum þess ráðgjöf í...
Lesa meira
26.04.2013
Almennu hlutafjárútboði í Tryggingamiðstöðinni hf. (TM) lauk klukkan 16:00 þann 24. apríl 2013. Alls bárust um 7 þúsund áskriftir að heildarandvirði 357 milljarðar króna.
Lesa meira
21.03.2013
Refresco birti í dag afkomutölur sínar fyrir árið 2012. Heildartekjur 2012 námu 1,5 milljarði EUR og fjöldi framleiddra lítra var 5 milljarðar. Hagnaður fyrir afskriftir...
Lesa meira
20.02.2013
Aðalfundur Stoða hf. verður haldinn miðvikudaginn 6. mars 2013 á skrifstofu félagsins að Hátúni 2b, 105 Reykjavík, og hefst fundurinn kl. 14:00.
Lesa meira
27.11.2012
Stoðir hafa fengið tilkynningu frá Ríkisskattstjóra um lok máls sem skattrannsóknarstjóri ríkisins vísaði til endurákvörðunar RSK og sneri að meintum vangreiddum tekjuskatti...
Lesa meira
16.03.2012
Aðalfundur Stoða hf. verður haldinn föstudaginn 30. mars 2012 á skrifstofu félagsins að Hátúni 2b, 105 Reykjavík, og hefst fundurinn kl. 14:00.
Lesa meira
17.05.2010
Stjórn Stoða hefur veitt Jóni Sigurðssyni framkvæmdastjóra Stoða lausn frá störfum. Júlíus Þorfinnsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Stoða.
Lesa meira
21.04.2010
Refresco birti í dag afkomutölur sínar og ársskýrslu fyrir árið 2009. Afkoman á árinu var mjög jákvæð. Velta hélst stöðug og nam 1,14 milljarði evra.
Lesa meira
25.03.2010
Eigendur Refresco, eins stærsta drykkjarvöruframleiðanda Evrópu og alþjóðlega fjárfestingafélagið 3i hafa gert samkomulag um að 3i kaupi nýtt hlutafé í Refresco.
Lesa meira
18.03.2010
Aðalfundur Stoða hf. verður haldinn föstudaginn 26. mars 2010 á skrifstofu félagsins að Hátúni 2b, Reykjavík, 2. hæð og hefst fundurinn kl. 14:00.
Lesa meira
27.05.2009
Í gær, þann 26. maí 2009, hélt umsjónarmaður nauðasamninga Stoða fund með kröfuhöfum félagsins. Á fundinum voru nauðasamningatillögur félagsins samþykktar samhljóða.
Lesa meira
22.04.2009
Stjórn Stoða boðar hér með til hluthafafundar sem haldinn verður fimmtudaginn 30. apríl kl. 17:00 í höfuðstöðvum félagsins að Hátúni 2b, 105 Reykjavík, á annarri hæð
Lesa meira
16.01.2009
Stoðir munu halda fund með kröfuhöfum félagsins föstudaginn 16. janúar 2009. Á fundinum mun framkvæmdastjórn félagsins og umsjónarmaður greiðslustöðvunarinnar kynna yfirlit um...
Lesa meira

Frekari upplýsingar

Sími: 591 4400
Netfang: info@stodir.is