Beint á efnisyfirlit síðunnar
16.01.2009

Fundur með kröfuhöfum

Stoðir munu halda fund með kröfuhöfum félagsins föstudaginn 16. janúar 2009.

Á fundinum mun framkvæmdastjórn félagsins og umsjónarmaður greiðslustöðvunarinnar kynna yfirlit um fjárhagslega stöðu félagsins.

Fundurinn verður haldinn á skrifstofum Logos að Efstaleiti 5 í Reykjavík og mun hefjast kl. 14:30.

Frekari upplýsingar

Sími: 591 4400
Netfang: info@stodir.is