Beint á efnisyfirlit síðunnar
06.04.2009

Stoðir fá heimild til að leita nauðasamninga við kröfuhafa

Í dag samþykkti Héraðsdómur Reykjavíkur að veita Stoðum heimild til að leita nauðasamninga við kröfuhafa félagsins.
Þorsteinn Einarsson hrl., á Forum Law Office, hefur verið skipaður umsjónarmaður samningaferlisins.

Frekari upplýsingar

Sími: 591 4400
Netfang: info@stodir.is