Beint á efnisyfirlit síðunnar
27.05.2009

Kröfuhafar samþykkja nauðasamninga

Í gær, þann 26. maí 2009, hélt umsjónarmaður nauðasamninga Stoða fund með kröfuhöfum félagsins.  Á fundinum voru nauðasamningatillögur félagsins samþykktar samhljóða.  Umsjónarmaðurinn lýsti í framhaldinu yfir því að nauðasamningartillögur hefðu verið samþykktar.  Tillögurnar verða nú sendar til Héraðsdóms Reykjavíkur til staðfestingar.

Frekari upplýsingar

Sími: 591 4400
Netfang: info@stodir.is