Beint á efnisyfirlit síðunnar
16.06.2009

Nauðasamningar milli Stoða og kröfuhafa félagsins staðfestir

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur staðfest nauðasamninga milli Stoða og kröfuhafa félagsins. Í dag munu Stoðir greiða út allar kröfur samkvæmt nauðasamningartillögum sem kröfuhafar félagsins samþykktu samhljóða þann 26. maí 2009.

Frekari upplýsingar

Sími: 591 4400
Netfang: info@stodir.is