Beint á efnisyfirlit síðunnar
02.05.2011

Stoðir selja hlut sinn í Royal Unibrew

Stoðir tilkynntu í dag að félagið hefur selt 5,9% hlut sinn í Royal Unibrew. 

Heildarsöluverð nemur um 5,3 milljörðum króna. Gengi Royal Unibrew hefur hækkað um 167% frá ársbyrjun 2010.

Frekari upplýsingar

Sími: 591 4400
Netfang: info@stodir.is