Beint á efnisyfirlit síðunnar
22.08.2013

Afkoma Refresco á fyrri árshelmingi 2013

Refresco birti í dag afkomutölur sínar fyrir fyrri hluta árs 2013.

Tekjur tímabilsins námu 765 milljónum EUR og fjöldi framleiddra lítra var 2,5 milljarðar. Hagnaður fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta (EBITDA) var 65,3 milljónir EUR (1H 2012: 55,4 m. EUR).

Fréttatilkynning Refresco

Frekari upplýsingar

Sími: 591 4400
Netfang: info@stodir.is