Beint á efnisyfirlit síðunnar
07.03.2014

Hagnaður Stoða 2013 var 3.282 m. kr.

Á aðalfundi Stoða í dag var ársreikningur Stoða fyrir árið 2013 lagður fram og samþykktur af hluthöfum. Hagnaður Stoða árið 2013 var 3.282 milljónir króna.

Eignir Stoða þann 31. desember 2013 námu 29.973 milljónum króna og skuldir félagsins voru 9 milljónir króna. Eigið fé Stoða í árslok 2013 nam því 29.964 milljónum króna. Á aðalfundinum var samþykkt að greiða hluthöfum arð að upphæð samtals 3 milljarðar króna.

Á aðalfundinum voru Sigurjón Pálsson, Hermann Már Þórisson og Snorri Arnar Viðarsson kjörnir til setu í stjórn Stoða.

Ársreikningur Stoða 2013

Frekari upplýsingar

Sími: 591 4400
Netfang: info@stodir.is