Beint á efnisyfirlit síðunnar
21.08.2014

Afkoma Refresco Gerber 1H 2014

Afkomutölur Refresco Gerber fyrir fyrri hluta árs 2014 voru birtar í dag.

Tekjur tímabilsins námu um 1 milljarði EUR og framleiddir voru um 3 milljarðar lítra. Hagnaður fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta (EBITDA) á fyrri hluta ársins nam 98,3 milljónir EUR.

Fréttatilkynning Refresco Gerber

Frekari upplýsingar

Sími: 591 4400
Netfang: info@stodir.is