Beint á efnisyfirlit síðunnar
27.04.2015

Hagnaður Stoða 2014 og á 1. ársfjórðungi 2015

Hagnaður Stoða á árinu 2014 nam 18,6 milljörðum króna, og hagnaður Stoða á fyrsta ársfjórðungi 2015 nam 4,6 milljörðum króna. Eigið fé Stoða þann 31. mars 2015, eftir að hlutafjárútboði og skráningu Refresco Gerber var lokið, var 50,1 milljarður króna.

Frekari upplýsingar

Sími: 591 4400
Netfang: info@stodir.is