Beint á efnisyfirlit síðunnar
25.08.2016

Aðalfundur Stoða hf.

Á aðalfundi Stoða í dag var ársreikningur Stoða fyrir árið 2015 lagður fram og samþykktur af hluthöfum. 

Hagnaður Stoða árið 2015 var 6,2 milljarðar króna. Eigið fé Stoða í árslok 2015 nam 22,6 milljörðum króna. 

Á aðalfundinum voru Sigurjón Pálsson, Hermann Már Þórisson og Snorri Arnar Viðarsson endurkjörnir til setu í stjórn Stoða.

Ársreikningur Stoða 2015


Frekari upplýsingar

Sími: 591 4400
Netfang: info@stodir.is