Beint á efnisyfirlit síðunnar
18.10.2016

Niðurstöður hluthafafundar Stoða

Hluthafafundur Stoða var haldinn í dag. Á hluthafafundinum var samþykkt að greiða hluthöfum arð að upphæð samtals 39 milljónir evra, u.þ.b. 4,9 milljarða króna. Arðurinn verður greiddur þann 28. október 2016.


Frekari upplýsingar

Sími: 591 4400
Netfang: info@stodir.is