Beint á efnisyfirlit síðunnar
21.04.2017

Aðalfundur Stoða hf.

Á aðalfundi Stoða í dag var ársreikningur Stoða fyrir árið 2016 lagður fram og samþykktur af hluthöfum. 

Afkoma Stoða árið 2016 var neikvæð um 4,8 milljarða króna. Eigið fé Stoða í árslok 2016 nam 12,9 milljörðum króna. 

Á aðalfundinum voru Jón Sigurðsson, Iða Brá Benediktsdóttir og Örvar Kærnested kjörin til setu í stjórn Stoða.

Ársreikningur Stoða 2016Frekari upplýsingar

Sími: 591 4400
Netfang: info@stodir.is