Beint á efnisyfirlit síðunnar
21.03.2018

Yfirtökutilboð í Refresco samþykkt

Yfirtökutilboð PAI og bcIMC í allt hlutafé Refresco hefur verið lýst fyrirvaralaust af tilboðsgjöfum, eftir að 97,4% hluthafa Refresco höfðu samþykkt tilboð PAI/bcIMC. Yfirtökuferlinu, sem hófst í október 2017, mun því ljúka á næstu vikum. Stoðir munu selja allan 8,87% hlut sinn í Refresco fyrir um 144 m. evra. 


Frekari upplýsingar

Sími: 591 4400
Netfang: info@stodir.is