Beint á efnisyfirlit síðunnar
11.05.2018

Aðalfundur Stoða hf.

Á aðalfundi Stoða í dag var ársreikningur Stoða fyrir árið 2017 lagður fram og samþykktur af hluthöfum.  
Hagnaður Stoða á síðasta ári nam 5,4 milljörðum króna.  Eigið fé Stoða í árslok 2017 nam 18,3 milljörðum króna.
Eigið fé Stoða þann 31. mars 2018 nam 17,8 milljörðum króna.


Ársreikningur Stoða 2017


Frekari upplýsingar

Sími: 591 4400
Netfang: info@stodir.is