Beint á efnisyfirlit síðunnar

Um Stoðir

Stoðir hf. eru fjárfestingafélag.  Helstu eignir Stoða eru eignarhlutir í Arion banka, Símanum og TM.

Hluthafar Stoða eru 54 talsins. Stærstu hluthafar félagsins eru S121 ehf., Landsbankinn og sjóðir í stýringu Stefnis.

Stjórn Stoða skipa Jón Sigurðsson (stjórnarformaður), Sigurjón Pálsson og Örvar Kærnested. Framkvæmdastjóri Stoða er Júlíus Þorfinnsson.

Skrifstofa

Suðurgata 12
101 Reykjavík
Ísland
 
Sími: 591 4400